


Leikstjórn
James Gray
Lengd
122
Frumsýnd
27. sep 2019
Handrit
James Gray
Land
USA
Geimfarinn Roy McBride ferðast út að ystu mörkum sólkerfisins í leit að föður sínum sem hvarf í samskonar ferð nokkrum árum fyrr en gæti samt enn verið á lífi. Um leið reynir Roy að leysa ógnvekjandi gátu sem snertir framtíð alls lífs á Jörðu.