


Leikstjórn
Richard Claus, Jose Zelada
Lengd
84
Frumsýnd
22. apr 2021
Í anda myndanna Moana og Frozen kemur Ainbo sem er ævintýraleg saga ungrar stúlku í frumskógum Amazon. Með henni í för er Dillo sem er yndislegt beltisdýr og Vaca sem er fyndinn en ofvaxinn mauræta. Saman fara þau í stórkostlegt ferðalag til að bjarga heimkynnum sínum í regnskógum Amazon.
Myndin verður sýnd með íslensku tali.