


Leikstjórn
Adil El Arbi, Bilall Fallah
Frumsýnd
17. jan 2020
Land
USA
Marcus Burnett er núna deildarstjóri í lögreglunni og Mike Lowery er í krísu. Þeir leiða saman hesta sína að nýju þegar albanskur málaliði, sem á harma að hefna þar sem þeir félagar drápu bróður hans, lofar þeim mikilvægum bónus.