


Leikstjórn
Rúnar Rúnarsson
Lengd
79
Frumsýnd
20. nóv 2019
Handrit
Rúnar Rúnarsson
Land
Ísland
Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín…
Í gegnum fimmtíu og átta sjálfstæðar senur, dregur Bergmál fram húmor, sorg og fegurð í nútíma samfélagi í aðdraganda Jóla.