


Leikstjórn
Michael Gracey
Frumsýnd
30. jan 2025
Handrit
Simon Gleeson, Oliver Cole og Michael Gracey
Hin mikla upprisa, fall og endurkoma bresku poppstjörnunnar Robbie Williams.
Hér er á ferðinni einstök innsýn inn í líf bresku poppstjörnunnar Robbie Williams, hans æsku, vegferðina með Take That og ótrúlegum sólóferil.
Snilldar CGI-tækni þar sem Robbie er túlkaður sem simpansi – sem hann sjálfur sagði að væri fullkomið fyrir þá tilfinningar einangrunar og kúgunar sem hann upplifði á ferlinum.