


Leikstjórn
Dave Wilson
Frumsýnd
11. mar 2020
Handrit
Jeff Wadlow, Eric Heisserer
Land
USA
Hermaðurinn Ray Garrison er reistur upp frá dauðum, og fær í leiðinni ofurkrafta. Með þessa nýju hæfileika í farteskinu leitar hann hefnda á þeim sem drápu eiginkonu hans. Hann kemst fljótlega að því að engum er treystandi.
En getur hann treyst sjálfum sér?