


Leikstjórn
Rodo Sayagues
Lengd
1 kls og 48 mín
Frumsýnd
24. sep 2021
Handrit
Fede Alvarez og Rodo Sayagues
Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum. Hann hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna og neyðist því blindi maðurinn til að grípa til sinna ráða til að bjarga henni.