


Leikstjórn
Nat Faxon, Jim Rash
Frumsýnd
28. feb 2020
Handrit
Jesse Armstrong, Nat Faxon, Jim Rash, Ruben Östlund
Land
USA
Hjón í skíðaferðalagi í Ölpunum ásamt börnum sínum, þurfa að endurmeta líf sitt og samband, þegar þau lenda í snjóflóði. Viðbrögð eiginmannsins við snjóflóðinu vekja upp spurningar og spennu í sambandinu.
Sprenghlægileg og hugljúf mynd með þeim Will Ferrell og Julia Louis-Dreyfus í aðalhutverkum.