


Leikstjórn
Valdimar Jóhannsson
Lengd
1 kls og 45 mín
Frumsýnd
24. sep 2021
Handrit
Sjón og Valdimar Jóhannsson
Land
Ísland
Sauðfjárbændurnir María (Noomi Rapace) og Ingvar (Hilmir Snær Guðnason) búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund, hamingju sem verður þeim síðar að tortímingu.