


Leikstjórn
Sigurður Anton
Lengd
94. min
Frumsýnd
19. apr 2024
Handrit
Sigurður Anton
Nútímasaga um fjórar ungar konur. Þær reyna að fóta sig í flóknum ástarsamböndum, en freistingar á borð við sykurpabba og „OnlyFans“ flækja málin.
Í leit sinni að bestu útgáfunum af sjálfum sér standa þær frammi fyrir valinu á milli glansmyndar og sannrar ástar.