


Leikstjórn
Adam Robitel
Frumsýnd
11. jan 2019
Handrit
Bragi Schut, Maria Melnik
Land
USA
Sex einstaklingar sem ekki þekkjast fyrir, lenda í aðstæðum sem þau ráða ekki við, eftir að þeim er boðið að taka þátt í leik sem krefst þess að flýja úr lokuðum rýmum. Nú þurfa þau á öllu sínu að halda til að sleppa út.