


Leikstjórn
Grímur Hákonarson
Lengd
90
Frumsýnd
14. ágú 2019
Handrit
Grímur Hákonarson
Land
Ísland
Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur í lið með sér en það gengur erfiðlega þar sem kaupfélagið hefur sterk ítök í sveitinni.