


Leikstjórn
Petra Biondina Volpe
Lengd
92 mín
Frumsýnd
6. okt 2025
Handrit
Petra Biondina Volpe
Land
Þýskaland
Það er venjulegur dagur á sjúkrahúsinu. Hjúkrunarteymið er undirmannað sökum veikinda. Þrátt fyrir krefjandi og annríkt vinnuumhverfi annast Floria sjúklingana af fagmennsku og alúð. Þótt hún leggi sig alla fram þá fer vaktin smám saman úr böndunum sem leiðir til óvæntra atburða.
Áhrifamikil kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2025.
Myndin er sýnd með þýsku tali og íslenskum texta.