


Frumsýnd
30. okt 2020
Þrír ungir vinir finna dularfullt líkneski í leynilegum helli. Þau komast fljótt að því að þau hafa losað úr læðingi illan anda í formi skrímslis með ananas-höfuð. Krakkarnir þurfa að leita á náðir dularfullra vina til að hjálpa sér.