


Leikstjórn
Andrea Eckerbom
Frumsýnd
8. des 2023
Handrit
Lars Gudmestad og Harald Rosenløw-Eeg
Friður jólanna færist yfir smábæinn en jólamarkaðurinn á staðnum er enn fullur af lífi. Mariann er að sinna sínu síðasta erindi þegar hún kemur auga á bangsa á efstu hillu lukkuboxsins. Augu þeirra mætast og hún er nokkuð viss um að hún sér hreyfingu. Er hann á lífi? Já! Hún er handviss Mariann verður að fá bangsann, hvað sem það kostar! Bangsa dreymir hins vegar um ríkan eiganda sem getur farið með hann út í hinn stóra heim. Kynni þeirra er upphafið að óvæntri og ævintýralegri ferð.