


Leikstjórn
Thorbjörn Christofferson
Frumsýnd
1. feb 2020
Handrit
Thorbjörn Christofferson
Land
DK
Axel er tólf ára piltur sem á þrettánda afmælisdegi sínum fær forláta ninjabrúðu í gjöf frá frænda sínum sem keypti hana í Tælandi. Brúðunni fylgja ekki bara áhugaverðir aukahlutir heldur reynist hún einnig andsetin japanska samúræjanum Taiko Nakamura sem lætur sko ekki bjóða sér hvað sem er. Ástæðan fyrir því að Taiko er í brúðunni er sú að hann unir sér ekki hvíldar fyrr en búið er að koma lögum yfir illmenni eitt, Finn Engilberts, sem hefur hrottalegt morð á samviskunni.