Leikstjórn
Benedikt Erlingsson
Lengd
100
Frumsýnd
22. maí 2018
Handrit
Benedikt Erlingsson og Ólafur Egilsson
Land
Ísland
Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni er að bjarga heiminum. En er það nóg?