


Leikstjórn
J.C. Chandor
Frumsýnd
13. des 2024
Upprunasaga um hvernig og hvers vegna þessi Marvel ofurhetja varð til. Aaron Taylor-Johnson leikur Kraven, mann sem á miskunnarlausan föður, Nikolai Kravinoff (Russell Crowe).
Faðir hans hvetur hann til þess að byrja á hefndarbraut með hrottalegum afleiðingum. Kraven the Hunter er ekki aðeins mesti veiðimaður í heimi, heldur einnig einn af þeim sem flestir óttast.