


Leikstjórn
Ladj Ly
Frumsýnd
7. feb 2020
Land
FR
Stéphane gengur til liðs við lögregluna í Montfermeil árið 1993. Hann hittir nýja félaga, Chris og Gwada, og upplifir spennuna á milli ólíkra hópa í hverfinu.
Les Miserables er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin.