


Leikstjórn
Sigurður Anton Friðþjófsson
Frumsýnd
24. jún 2020
Handrit
Sigurður Anton Friðþjófsson
Land
Ísland
Unglingsstúlkan Beta (Sonja) skráir sig í uppistandskeppni þrátt fyrir að hafa aldrei stigið á svið. Hún biður grínistann Húgó (Þórhallur) sem vann sömu keppni 10 árum áður um aðstoð. Í kjölfarið veikist Húgó af fortíðarþrá, á meðan Beta reynir að sigrast á óörygginu sínu.