


Leikstjórn
Daniel Espinosa
Frumsýnd
1. apr 2021
Handrit
Matt Sazama, Burk Sharpless og Roy Thomas
Dr. Morbius er með lífshættulegan og sjaldgæfan blóðsjúkdóm og er staðráðinn í að finna lækningu við honum en þó með örvæntingarfullum og áhættusömum leiðum. Lækningin, sem virðist í fyrstu bera byltingarkenndan árangur, reynist vera verri en sjúkdómurinn sjálfur.