


Frumsýnd
18. jan 2019
Dag einn fiska vinirnir Mítsó og Bastían flöskuskeyti upp úr höfninni í Sólbæ. Í því er örlítið fræ og bréf frá borgarstjóranum sem hefur verið týndur í meira en ár. Er Dularfulla eyjan til og hvernig á að komast fram hjá sjóræningjunum voðalegu, Sædrekanum ægilega og Svartamyrkurshafinu? Og hversu stór getur ein pera eiginlega orðið?