


Leikstjórn
Will Gluck
Frumsýnd
13. maí 2021
Handrit
Beatrix Potter
Land
UK
Pétur kanína snýr aftur. Prakkarinn Pétur leggur í ævintýri út fyrir garðinn og skellir sér til London þar sem hann kynnist nýjum vinum. En þegar loðnu vinir hans lenda í vandræðum þarf Pétur að ákveða hvers konar kanína hann vill vera.