


Leikstjórn
Lars Klevberg
Lengd
88
Frumsýnd
3. maí 2019
Handrit
Blair Butler
Land
USA
Bird Fitcher órar ekki um þau myrku leyndarmál sem leynast í gamalli Polaroid myndavél sem hún finnur. En hún kemst fljótlega að því að fólk á ekki gott í vændum ef tekin er mynd af því á þessa myndavél