


Leikstjórn
Jalmari Helander
Lengd
88 mín
Frumsýnd
20. nóv 2025
Handrit
Jalmari Helander
Maður snýr aftur til að rífa niður hús fjölskyldu sinnar, þar sem þau voru myrt í stríði, til að endurbyggja það annars staðar. Þegar morðinginn, hershöfðingi í Rauða hernum eltir hann uppi hefst grimm eftirför þvert yfir landið.
Aldurstakmark 16 ára