


Leikstjórn
Tinna Hrafnsdóttir
Frumsýnd
31. mar 2022
Handrit
Tinna Hrafnsdóttir
Land
Ísland
Minningar sem Sögu hafði tekist að bæla niður sem barn koma skyndilega upp á yfirborðið og neyða hana til að horfast í augu við sannleikann um sjálfa sig.
Kvikmyndin er framleidd af Ursus Parvus, Hlín Jóhannesdóttur og Tinnu Hrafnsdóttur