


Leikstjórn
Adam Mason
Frumsýnd
26. des 2020
Árið er 2024 og faraldur geisar um alla Jörðina, í borgum og bæjum. Myndin fjallar um nokkra aðila sem takast á við ástandið, en fylgifiskar þess eru sjúkdómar, herlög, sóttkví og sjálfskipaðir löggæslumenn.