


Leikstjórn
Spenser Cohen og Anna Halberg
Lengd
96. min
Frumsýnd
15. maí 2024
Þegar vinahópur brýtur helga reglu Tarotspila þá óafvitandi leysa þau úr læðingi yfirgengilega illsku sem var föst í hinum fordæmdu spilum. Eitt af öðrum þurfa þau nú að horfast í augu við örlög sín og lenda í baráttu upp á líf og dauða.