Leikstjórn
Þórður Pálsson
Lengd
89. min
Frumsýnd
30. jan 2025
Á Vestfjörðum, í afskekktri verðbúð á 19 öld, þarf ekkja að taka erfiða ákvörðun þegar erlent seglskip strandar í firðinum. Á hún og vinnumenn hennar að hjálpa skipbrotsmönnunum eða hugsa um eigin líf og öryggi? Með samviskubit og vaxandi ótta við hræðilega hefnd neyðast þau síðan til að horfast í augu við skelfilegar afleiðingar gjörða sinna.
Myndinni er öll tekin upp á Íslandi og er leikstjóri hennar Þórður Pálsson.