Leikstjórn
Florian Zellner
Frumsýnd
19. mar 2021
Anthony neitar að þiggja hjálp frá dóttur sinni Anne þegar hann eldist. Eftir því sem hann reynir að skilja betur hvernig allar kringumstæður eru að breytast hjá honum, þá fer hann að efast um ástvini sína, eigin geðheilsu og jafnvel raunveruleikann í kringum hann.
Frábær mynd með Sir Anthony Hopkins og Oliviu Colman í aðahlutverkum, sem hafa bæði fengið Óskars- og Baftaverðlaunatilnefningu fyrir leik seinn.
Myndin er tilnefnd til 6 óskarsverðlauna – m.a. fyrir bestu mynd.