Back arrow

Volaða Land

Leikstjórn

Hlynur Pálmason

Frumsýnd

10. mar 2023

Handrit

Hlynur Pálmason

Leikstjórn

Hlynur Pálmason

Frumsýnd

10. mar 2023

Handrit

Hlynur Pálmason

Volaða Land er stórbrotin saga af baráttu manns við náttúruna, trúna og sitt dýrslega eðli. Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands í þeim tilgangi að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.

Leikstjórn

Hlynur Pálmason

Frumsýnd

10. mar 2023

Handrit

Hlynur Pálmason

Aðalhlutverk

  • Ingvar Sigurdsson
  • Elliott Crosset Hove
  • Vic Carmen Sonne
  • Jacob Lohmann
  • Hilmar Guðjónsson
  • Ída Mekkín Hlynsdóttir

Volaða Land er stórbrotin saga af baráttu manns við náttúruna, trúna og sitt dýrslega eðli. Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands í þeim tilgangi að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.