


Leikstjórn
Simon Kinberg
Frumsýnd
5. jún 2019
Handrit
John Byrne
Land
USA
Jean Grey byrjar að þróa með sér ótrúlega hæfileika sem spilla henni og breyta henni í Dark Phoenix. Núna þurfa x-Menn að ákveða hvort að líf eins úr hópnum er meira virði en líf alls fólks í heiminum.